Trendnet í samstarfi við Coke Light stóð fyrir off venue hófi í gærkvöldi. Tilefnið var Reykjavik Fashion Festival en hátíðin var opnuð formlega í gær.
Gjafapokar, tískusýning og almenn gleði einkenndi kvöldið sem var mjög vel heppnað að mínu mati. Ég leyfi myndunum að tala sínu máli.
Þeir fatahönnuðir sem komust lengst í Fatahönnunarkeppni sýndu hönnun sína fyrir viðstadda –
Ég klæddist blússu frá Primark, buxum frá Zöru og jakka frá Antik Batik.
Ég fékk mikið af hrósum fyrir jakkann en ég keypti hann fyrir ári síðan úti í franska. Hann hefur þó hangið inni í skáp lengs af því ég notaði hann í fyrsta skipti í gærkvöldi.
T A K K fyrir komuna þið sem voruð á staðnum. Alltaf jafn ánægjulegt að hittast.
xx,-EG-.
Skrifa Innlegg