UPPFÆRT !!
Ég hef dregið úr kommentum sem bárust. Kærar þakkir fyrir góða þáttöku. Úr hattinum komu eftirtaldar stúlkur:
Marthe Sördal
1. December 2014
Já takk þetta eru ótrúlega flott kort :)
Nanna Margrét Guðmundsdóttir
2. December 2014
Væri svo til í svona jólakort þar sem ég hef undandfarið föndrað jólakort en hef ekki haft tíma núna í ár vegna háskólanáms og lokaprófadútls! Myndi vera best í heimi!! =)
Marthe Sördal og Nanna Margrét Guðmundsdóttir. Vinsamlegast hafið samband á eg@trendnet.is fyrir frekari upplýsingar.
Takk allir sem tóku þátt. Njótið aðventunnar.
♡
xx,-EG-.
Góðan daginn desember (!) vonandi áttuð þið ljúfan fyrsta sunnudag í aðventu. Minn innihélt ansi þétta dagskrá – bæði utandyra en auðvitað líka hér heima þar sem ég meðal annars byrjaði að huga að jólakortum þessa árs. Ég ætla að nýta mér ofvirknina á Instagram og senda persónuleg kort í gegnum Prentagram þetta árið. Fletta upp minningum og fanga þær lengur með þeim hætti.
Ef þið viljið fara sömu leið og ég í jólakortum þetta árið þá langar mig til að hjálpa til við það.
Ég ætla að gefa tveimur heppnum lesendum sitthvor 50 stykkin af jólakortum til að senda frítt í boði Prentagram.
Það sem þið þurfið að gera …
1. Skrifa komment á þessa færslu.
2. Smelltu á Facebook “Deila” hnappinn hér niðri til hægri.
3. Líkar ekki öllum við Elisabetgunnars á Facebook? (ekki skilyrði til að vinna)
Ég dreg út vinningshafa á miðvikudagskvöld (03.12.14) –
(SJÁ EFST Í PÓSTI)
Ég sendi ykkur síðan heimilisfangið hér í þýska svo þið getið sent mér 1 af þessum 50 ; )
Meira: HÉR
xx,-EG-.
Skrifa Innlegg