fbpx

PASTA LA VISTA BABÝ

DRESSLÍFIÐSAMSTARF

Að fara út að borða með ungabarn … Lýtur vel út á mynd? Raunveruleg staða er sú að stefnumót okkar Gunna síðustu vikurnar hafa í fyrsta lagi verið mun færri en áður og þegar að við loksins komumst á deit þá borðum við alltaf í sitthvoru lagi haha. Hér sótti ég í uppáhalds pastað mitt og naut þess vel þrátt fyrir að unga daman hafi verið á höndinni á meðan.

Pasta la vista, beibí hefur sjaldan passað betur.

*flíkin var gjöf

Mér fannst ég svo fín í þessari fallegu flík eftir unga fatahönnuðinn og vinkonu Eddu Gunnlaugsdóttir. Edda startaði nýlega fatamerkinu ddea, fatamerki sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á hágæðafatnaði, saumað á Ítalíu. Til hamingju Edda og takk fyrir mig. VAKA fæst HÉR

Pastað er í miklu uppáhaldi undirritaðrar, þið fáið það hjá Hrefnu Sætran á Trattoria – mæli með!

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

 

FYRSTA AÐVENTUGJÖF ÁRSINS - Í mykri og kulda er gott að hlýja sér

Skrifa Innlegg