fbpx

ORÐ

ORÐ

Mánudagur kallar á vel valin orð –

Breytt hugarfar getur skipt sköpum. 

ord

.. svo einfalt er það nú!

Jafnvægi er orð sem ég er að læra að vinna með … stundum virðist sem mig vanti auka tíma í sólahringinn til að ná að sinna öllum og öllu því sem mig langar til. Það eru örugglega fleiri í svoleiðis stöðu?
Við stjórnum lífinu sjálf og því er mikilvægt að fara vel með það.
Tileinkum okkur jákvæðni og ég lofa að öll lífsins verkefni verða árangursríkari fyrir vikið.

Höfum þessi orð að ofan sem leiðarljós inn í vikuna.

Gleðilegan mánudag!

xx,-EG-.

Fylgstu endilega með:
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

ÍGLÓ&INDÍ 2015

Skrifa Innlegg