fbpx

ORÐ

ORÐ

Ég fékk ábendingu um að langt væri liðið frá síðustu “orðum”. Ég má víst ekki hætta þeim ágæta lið.

_

Tileinkum okkur þessi orð. Þau verða ekki mikið sannari.
Orð sem eiga við um innri og ytri fegurð og þið megið túlka að vild.
10937666_10152686439172568_1534440688_n
Ef við gerum okkar besta í því sem við tökum okkur fyrir hendur þá mun það leiða okkur langan veg. Það er aldrei hægt að gera betur en best. Ég fell fyrir alvöru, sterku og brosandi fólki sem smitar með góðri orku – það er fegurð fyrir mér.

xx,-EG-.

#InspiredByWomen

Skrifa Innlegg