fbpx

#InspiredByWomen

BEAUTYSPONSORED

image image0

Ég fékk ábendingu frá London um nýja áhugaverða herferð frá Moraccan Oil. Þar sem ég nota hárolíuna sjálf skoðaði ég póstinn nánar. Herferðin snýr að konum sem veita okkur innblástur en vörumerkið fékk sex ólíkar konur til að segja frá sinni fyrirmynd í myndbrotum – #InspiredByWomen
Allar eigum við okkur fyrirmyndir og fáum við okkar innblástur úr mismunandi áttum – mæður, dætur, ömmur, frænkur, systur eða sterkar konur sem eru áberandi í þjóðfélaginu. Sumar eru mikilvægar af persónulegum ástæðum á meðan aðrar veita innblástur á öðrum forsendum.

morrocan-oil-rosie-huntington-whiteley-ad-campaign

Hér að neðan má sjá myndböndin þar sem konur herferðarinnar deila því hverjar veita þeim innblástur. Meðal þátttakenda er Rosie Huntington-Whiteley sem við sjáum á myndinni fyrir ofan.

Skemmtileg herferð og falleg hugsun. Hver er ykkar fyrirmynd?

xx,-EG-.

TREND: TADAA TÁMJÓTT

Skrifa Innlegg