fbpx

TREND: TADAA TÁMJÓTT

SHOPTREND

Tadaa … nú er það támjótt. 

Það tók mig tíma að fara aftur yfir í támjótt snemma á síðasta ári. Og mögulega ykkur líka? Nú virðist ég vera komin á það að falla bara fyrir támjóum skóm. Og það er kannski ástæða fyrir því? Þegar ég heimsæki búðirnar þá er það sniðið sem virðist taka á móti mér í hvert skipti. Támjótt lengir leggina og það er ekkert verra fyrir stubb eins og mig.
Nú leita ég mér að lausum útvíðum buxum eins og sést á einhverjum af myndunum hér að neðan. Það lúkk er ég að fýla í ræmur og við eigum eftir að sjá meira af því á nýja árinu.

Þetta veitir mér innblástur, og vonandi ykkur –
Pressið á myndina til að gera hana stærri.

Þessir að neðan eru til í verslunum hérlendis og erlendis þessa dagana – eitthvað fyrir alla:
504103_0001_61248-1hbtg-h1y5t
Selected Femme

10937617_10155133001560051_590648363_n

Miista – Einvera

zara1
ZARA

zara
ZARARatuaggi
Tatuaggi – GS SKÓR

Acne
Acne

Tatuaaggi

Tatuaggi  – GS SKÓR

SaintLaurent

Saint Laurent SS15

Sains

Saint Laurent AW14/15

3813-308-20

Vagabond – Kaupfélagið 
Bianco_Bianco 
Bianco2
Bianco

FendiFw14:15

FENDI FW14/15

0226731002_1_100011
&OtherStories

0213722001_1_100011
&OtherStoriesVeldu nú þann sem að þér þykir bestur?
.. ég er farin í það verkefni. Núúna!

xx,-EG-.

  Fylgstu endilega með:
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

SMÁFÓLKIÐ: HEIMILISLEGIR SUNNUDAGAR

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Margrét

  19. January 2015

  Ég er að elska þetta trend, einmitt svo hentugt fyrir okkur litla fólkið! ;)

  • Elísabet Gunnars

   20. January 2015

   Nákvæmlega :)

  • Elísabet Gunnars

   20. January 2015

   Þetta er áhugavert. Punkta hjá mér.