fbpx

Once Upon A Time

ALMENNT

Nú fyrir helgi var stuttmyndin Once Upon A Time frumsýnd. Myndin fjallar um opnun fyrstu Chanel búðarinnar árið 1913. Karl Lagerfeld sá sjálfur um upptöku og leikstjórn.

Þó að sjálf Keira Knightley sé í aðalhlutverki sem Coco Chanel þá virðist myndin vera svolítið óþæginleg fyrir áhorfandann á köflum – örlítið vandræðaleg.
En klæðin eru gullfalleg og umhverfið sjarmerandi eins og við var að búast.

Ég mæli þó með að þið gefið ykkur smá stund til að njóta svarthvíta franska sjarmleikans og þeirra andlita sem að koma við sögu.

Ég naut þess að horfa.
Mig langar í nýjan hatt!

xx,-EG-.

LE MARCHÉ

Skrifa Innlegg