fbpx

OLD IS THE NEW BLACK

FASHIONFÓLK

Aldur er ekkert nema tölustafir ef taka má mið af nýjustu herferðum stærstu tískurisanna. Ég er virkilega hrifin af þessu nýja trendi en ekkert er fallegra en geislandi fólk á þessum besta aldri.

Old Is The New Black

6c16db0c-b519-43cc-a5d4-231604c7103f-665x1020
Céline SS15

Ameríski rithöfundurinn Joan Didion fyrir Céline – love love love allt við þessa herferð.
MTI3Mjc5NTQ5NTE0ODE0NzM4Alexis Bittar

93 ára Irsi Apfel VS 18 ára Tavi Gevinson fyrir skartgripahönnuðinn Alexis Bittar

Joni Mitchell
Saint Larent SS15

Tónlistarkonan Joni Mitchell fyrir Saint Laurent

_

Það virðist sem grátt hár og nokkrar hrukkur eigi vel við tískuheiminn þessa stundina og það er gaman að fá að fylgjast með útgeislun jafn glæsilegra kvenna á myndum sem þessum.

Ég hef oft sagt hvað ég er hrifin af fólki – stórum sem smáum, feitum sem mjóum, ungum sem gömlum. Því fagna ég þessum nýju tískuherferðum og vona að þið gerið það líka.

Áfram fjölbreytni!

xx,-EG-.

RFF: ÞESSIR TAKA ÞÁTT

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Anna

    12. January 2015

    Yndislegar myndir :)