fbpx

NÝTT ANDLIT VERO MODA

Breska fyrirsætan og tískufyrirmynd margra, Poppy Delevigne mun taka við af Alexa Chung sem andlit Vero Moda. 
Fyrirtækið virðist rétt þenkjandi því að meðal þess að láta tískudrósirnar sitja fyrir í auglýsingum sínum þá hafa þær einnig margt til málanna að leggja þegar að kemur að outfittum fyrir tökurnar – og okkur líkar það !
Ég hlakka til að sjá fyrstu myndir en þær verða birtar fljótlega á nýju ári.

xx,-EG-.

CHANEL SS13

Skrifa Innlegg