fbpx

NETRÚNTURINN

ALMENNTFÓLK

Þó ég hafi setið ansi mikið við tölvuna síðustu daga þá hefur tíminn að mestu farið í vinnu. Ég leyfði mér því smá netrúnt í þetta skiptið en það skilar sér í allskonar bloggefni. Ég sauð saman smá blöndu.

* Elska það að uppáhalds ilmurinn minn sem ég hef hingað til keypt sem bodyspray sé nú fáanlegur í ilmvatnsformi. Fallegar og eigulegar umbúðir frá &OtherStories. *

TH-14-44-MI-18_5_3011010236833004_5_100013

* Rakst á þessa tískumynd sem var eitthvað svo óvenjuleg – Garage Girls #mycalvins *

* Þessi mynd! Ég á engin orð .. hræðilegt. En ég hef aldrei verið aðdáandi. Forsíða PAPER sem hefur líklega ekki farið framhjá fólki?  Kim Kardashian og hennar frægi afturendi. Internetið fór á yfirsnúning *

kim-kardashian-bares-it-all-for-paper-magazine-2

* Þó það sé vetur þá get ég ekki hætt að hugsa um þessa (Isabel Marant) *

ISAB-WZ141_V1

* En ætli ég láti ekki þessa nægja (Adidas Stan Smith) *

468285_in_pp

* Ný Wood Wood sending í GK – þeir eru alltaf kúl *

wood-wood-fallwinter-2014-heroes-lookbook-06-300x450 wood-wood-fallwinter-2014-heroes-lookbook-03-300x450

* Leonardo Dicaprio varð fertugur í fyrradag og steig nokkur spor í tilefni dagsins *

dans2

* Meira að segja Björk fílar hann *
bjork

Þetta var það helsta í rúntinum í dag, þangað til næst.

xx, -EG-.

GLITRANDI GJÖFINA FÆR ...

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

3 Skilaboð

  1. Helga A.

    20. November 2014

    Það sem mig hlakkar til að kíkja í &otherstories! þegar ég fer næst út, hef ekki heyrt eitt slæmt um þessa búð eða þá séð eitthvað sem heillar ekki augað frá þessari flottu búð.

    • Elísabet Gunnars

      20. November 2014

      Hún er algjör draumur. Ég er mikill aðdáandi.

  2. Helga A.

    26. November 2014

    Já það skil ég vel, mér finnst svo skrítið afhverju búðir sem eru þá sérstaklega skandínavískar senda ekki frá síðum sínum til Íslands! mjög leiðinlegt vandamál ;/