fbpx

LÍFIÐ: ÚTI Á LANDI ORKAN

LÍFIÐ

Æ elska ekkert meira en þetta. Fyrst deitið við dýrmæta smáfólkið mitt – Kjósin góða <3

Svo hér á deiti við eiginmanninn og góða vini á Hótel Búðum – þriðja árið sem við heimsækjum þessa perlu í desembermánuði:

 

 

Ég ákvað í byrjun desember að þessa helgina myndi ég ná að komast aðeins úr höfuðborginni og náði að vinna undirbúningsvinnu í vikunni til að njóta úti á landi orkunnar í botn hér og nú, namaste.
Knús og kveðjur. Nóg tímastillt framundan á blogginu. Trendnet trúir líka á jólasveininn alla daga fram að jólum – 13 gjafir sem gleðja þig og þitt fólk. Ekki missa af því, HÉR.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

 

ESSIE JÓL - MÍNIR UPPÁHALDS VETRARLITIR

Skrifa Innlegg