fbpx

LÍFIÐ

LÍFIÐ

Gærdagurinn var tekinn með mínum í strandbænum La Beule, sem að er í 20 mínútna færlægð frá Nantes.
Ég var svolítið mikið þakklát fyrir daginn. Og yfir höfuð þakklát fyrir franska landið þó að það hljómi kannski væmið.
Þið sjáið samt hvers vegna, hér fyrir neðan… En þar bíð ég ykkur með mér þangað í myndum.

Hatturinn er vintage og gleraugun frá GinuTricot.  Blússan var keypt á ítölskum markaði í sumar.

Bestu …
xx,-EG-.

HELMUT LANG

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

 1. Litlir Bleikir Fílar

  9. September 2012

  Nú eru fílarnir byrjaðir að pakka niður og ADHD kisan reynir ólm að finna góða sundskýlu-VIÐ ERUM MEIRA EN TIL Í ÞETTA LÍF.
  Þið eruð draumur í dós.

  Knús

 2. Edda Sigfúsdóttir

  9. September 2012

  Óh herregud þvílík næsheit!! Við Stephen hlökkum mikið til að koma í heimsókn til ykkar! Skemmtilegar myndir!!

 3. Reykjavík Fashion Journal

  9. September 2012

  Þið eruð svo dásamlega falleg fjölskylda!! Ég öfunda ykkur nú smá af veðrinu ég hefði nú ekkert á móti því að liggja þarna hjá þér með bumbuna útí loftið, fletta í gegnum tískutímarit og að fara yfir NY tískuvikuna með þér*** ást yfir hafið frá okkur mæðginunum – bumbi er alltaf að sparka fyrir frænku sína, held hann sé mjög spenntur að hitta þig:)

 4. Ragna Sveins

  10. September 2012

  Ó en hvað þetta hefur verið ljúft hjá ykkur :) xxx