fbpx

LAUGARDAGSLÚKK

DRESSLÍFIÐ

English Version Below

Jaaahérna hvað var gaman í brúðkaupi helgarinnar!
Hvernig eigum við að ná sem bestri stemningu? Jú, fáum bara Pál Óskar til að halda uppi fjörinu!!
Jiminn eini hvað dagurinn var vel heppnaður.
Til hamingju aftur, elsku bestu Hildur og Styrmir!

Ég braut allar “reglur” … en það má minna á að nú er 2016 og því er leyfilegt að mæta í svörtu í brúðkaup. Líka hvítu , en alls ekki hvítum kjól ;) .. sú regla mun aldrei hverfa frá.
Ég mætti í svartri dragt sem sett var saman úr gömlum buxum og nýjum jakka. Á myndunum held ég á jakkanum sem ég verð (!) að sýna ykkur sem allra fyrst. Hann var eiginlega flottasta flík átfittsins.

 

DSCF8896 DSCF8903 DSCF8905

Toppur/Top: Zara, Buxur/Trousers: H&M trend, Skór/Shoes: Bianco, Hálsmen/Necklaces: H&M
Hár/Hair: Theodóra Mjöll , Förðun/Makeup: Rósa María

//

Ohmygod!! I had too much fun this weekend when my friends got married. Perfect day and full with love. This is what I was wearing. Some people say that you can’t wear black or white in a wedding but I do not agree there. Although white dress is always a big no no.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

XO: WEDDING

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Perla

    2. June 2016

    Mega fín! Skórnir eru æði. Eru þeir þægilegir?

    • Elísabet Gunnars

      2. June 2016

      Þeir eru mjög þægilegir þó þeir sé einmitt svona háir ! Mæli með fyrir fínni tilefni –