fbpx

LANGAR: Zadig & Voltaire

FASHIONFASHION WEEK

IMG_9901FW15  PARIS FASHION WEEKFW15  PARIS FASHION WEEK

Þið vitið hvað er erfitt að finna hinn fullkomna feld? Ég fann minn á pöllunum í París hjá Zadig & Voltaire. Merki sem ég féll fyrst fyrir þegar ég bjó í Frakklandi hér um árið. Það eru tvær yfirhafnir sem ég bara verð (!) að eignast, þessar hér að ofan.
Mögulega meira notagildi í brúna pelsinum (?) en sá blái með litaða loðinu er it-item sem maður myndi varðveita eins og barnið sitt, eða svona næstum.
Það skemmir ekki fyrir að verðið er ekki uppsprengt eins og hjá hátískuhúsunum og því er ég yfir mig spennt hér í sætinu, eins og þið “heyrið”.

Annars var bohemian andrúmsloft yfir haustlínunni sem bauð uppá margar flottar flíkur. Þessir skór hér að neðan eru td.eitthvað? En ég hef áður verið hrifin af skónum frá merkinu.

IMG_9855

Nú eru algjör vandræði að þurfa að bíða til haustsins ….

Línan í heild sinni: HÉR

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

H&M STUDIO LOFAR GÓÐU

Skrifa Innlegg