fbpx

LANGAR: BERT BAK

LANGARSHOP

Þarf maður að fara að huga að helgardressinu? Leið vikan ekki óvenju hratt í þetta skiptið?! Það finnst mér …

DSCF6109 DSCF6108

Er laugardagslúkkið bert bak? EYLAND vill meina það. Ég mátaði þennan í GK á dögunum og hann er ennþá (!) tekinn frá fyrir mig.

On eða Off? Það þarf víst að fara að láta hann fram í búð aftur. Úps.

Hátískan segir bert bak í sumar miðað við myndirnar hér að neðan –

Balmainss15_
Balmain SS15

Balmainss15

Balmain SS15

Diane von Furstenberg SS15

Diane von Furstenberg SS15

Marni_ss15

Marni SS15

Narciso Rodriguezss15

Narciso Rodriguez SS15

Ralph Lauren SS15

Ralph Lauren SS15

Emilio Pucciss15

Emilio Pucci SS15

Helen Lawrence

Helen Lawrence SS15

7d7ae438970f71d76f313d784988253a
Eckhaus Latta SS15

Chloéss15

Chloé SS15

Það er örugglega galdur að kunna að klæðast flíkum sem bera bakið allt árið um kring og það hræðir eflaust marga að fjárfesta í þannig flík þegar vetur konungur er hvað mestur. Það er vel hægt að klæðast blússum innanundir sem gera gatinu greiða þegar kallt er úti og sama flík nýtur sín svo allt öðurvísi á blíðviðrisdögum. Gæti það talist kjarakaup?  … Nú er ég að reyna að selja mér hugmyndina. Það gæti verið að virka.

Langar ..

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

DRESS: ÚTVÍTT AGAIN

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Ingibjörg

    6. February 2015

    Elska þetta “look” ! Svo elegant og kynþokkafullt og gilt allt árið að mínu mati. Ég klæðist því allavegana hiklaust við sama hvaða tilefni.