fbpx

Kylie Minogue klæðist íslenskri hönnun Hildar Yeoman

FASHIONFRÉTTIRÍSLENSK HÖNNUN

Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman heldur áfram að klæða stjörnurnar en hún hefur verið að meikaða með mörgum flottum stjörnum og fyrirmyndum síðustu árin. Að hin eina sanna Kylie Minogue sé mætt í íslenska hönnun er gjörsamlega tryllt að mati undirritaðrar og ég tek hattinn ofan af fyrir Yeoman teyminu að vera komin svona langt. Heimurinn minnkar og þarna er greinilega hugsað stórt – áfram íslensk hönnun!!  Sjáið þessa drottningu –

 

Þið sem viljið leika lúkkið eftir, þá fæst toppurinn sem Kylie klæðist: HÉR 
Yeoman Reykjavík býður upp á 10% afslátt af öllum kjólum í verslun þessa dagana, með kóðanum: DRESSUP

Annars bara fínt að enda þetta á næntís nostalgíu – Happy Monday!

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

HEITUSTU TRENDIN Á DÖNSKU TÍSKUVIKUNNI

Skrifa Innlegg