Er áramótadressið klárt? Ég tók saman alíslenskar kauphugmyndir sem ég myndi sjálf vilja klæðast um helgina. Úr ólíkum áttum en allt eftir okkar hæfileikafólk í hönnun.
Vonandi finnið þið eitthvað við hæfi hér að neðan <3
Þessi mynd af Ingu Eiríks eftir Kára Sverriss! Engu lík. Kjóllinn er eftir Hildi Yeoman.
Andrea okkar í Hildi Yeoman
Fæst: Yeoman Skólavörðustíg
Húfa og pels: Eggert Feldskeri
Dress: AndreA Boutiqe
Fæst: Strandgata HFJ
Að mínu mati er þetta samfestingur-inn!!
Fæst: AndreA Boutiqe HFJ
Skart er punkturinn yfir i-ið. Þessar perlur eru eftir Hlín Reykdal.
Fæst: Fiskislóð 75
Afslappað en dásamlegt frá MOSS REYKJAVIK
Fæst: Gallerí 17
Velúr frá toppi til táar. MOSS REYKJAVIK.
Fæst: Gallerí 17
Æ þessir bestu skór frá KALDA.
Fást: YEOAMAN Skólavörðustíg
Kjóll: GEYSIR
Fæst í nokkrum litum.
Kjóll: Milla Snorrason
Fæst: KIOSK
Þessi litur er æði! Líka frá Milla Snorrason
Fæst: KIOSK
Toppur: Helicopter
Fæst: KIOSK
Prjónaður kjóll frá MAGNEU.
Fæst: A . M . Concept Space / Garðastræti
Anita Hirlekar
Fæst: A . M . Concept Space / Garðastræti
Besti fylgihlutur, algjört spari, er þessi chocker frá Hildi Yeoman.
Að kaupa íslenskar flíkur eða skart er eins og að kaupa aðra íslenska list að mínu mati. Svoleiðis kaup lifa lengur og þú (allavega ég) fyllist stolti yfir því að klæðast þeim aftur og aftur. Áfram Ísland! Það verður ekki of oft sagt ;)
xx,-EG-.
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR
Skrifa Innlegg