fbpx

KAUP DAGSINS #2

INSPIRATION

Úps.
Það er greinilega orðið of langt síðan að ég leyfði mér …

Það var ánægjulegt að vera með einn sterkan pokahaldara mér við hlið þegar að ég heimsótti Myrornu mína. Guð hvað ég á eftir að sakna hennar eftir að ég flyt frá Svíalandinu – jahérna.

Veski x 2
Blazer
90´s kjóll
&
Sólhattur
rötuðu ofan í pokann að þessu sinni.

Pokahaldarinn fékk líka ..

Jakka
&
Bjórglös.

Gaman.

xxx,-EG-.

KAUP DAGSINS

Skrifa Innlegg