fbpx

KAMEL KÁPA FYRIR VETURINN

FÓLKLANGARSHOP

 

Yfirhafnir er alltaf það fyrsta sem að ég get auðveldlega keypt mér.
Kamel lituð kápa fyrir veturinn er á óskalista en þessar hér fyrir neðan hafa vinninginn yfir þær sem að ég hef mátað í búðunum.
Þær eru allar frá Filippa K – í tveimur myndum sem að báðar heilla.
photo 1 photo 2photophoto 4 photo

Þó að þetta séu ullarkápur þá virkar efnið svo létt í áferð. Ég held að það sé ástæðan fyrir því að ég er svona skotin í þeim.
Ég held að mig langi mest í þessa neðstu. Ég er samt mjög ringluð og alls ekkert ákveðin.

xx,-EG-.

LIFIÐ

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Pattra S.

  16. October 2013

  Fékk mér súperfína camel kápu í Göte -Hot!

  • Elísabet Gunnars

   16. October 2013

   Heppin þú! Hlakka til að sjá :)

 2. Halla

  16. October 2013

  Falleg kápa.

 3. Guðrún

  16. October 2013

  Yndislegar, sammála með efstu/neðstu! Veistu hvort einhver sé með Filippa K á Íslandi? Kúltur?

  • Elísabet Gunnars

   17. October 2013

   GK hefur verið með eitthvað frá Filippu K í sölu – tékk it!