fbpx

ÍSLENSKT DRAUMA TEYMI Í MARIE CLAIRE

Ég ELSKA stemninguna í þessu myndbandi – c’est trop chic !

Það heillar mig allt við þessa parisian dömu sem nýtur lífsins í minni uppáhalds borg. Ekki skemmir fyrir að það er íslenskt draum teymi á bakvið gerð myndbandsins fyrir Marie Claire Arabia. Azza Slimene situr fyrir í fötum frá Balenciaga, Ellen Lofts sér um stíliseringu, Silja Magg leikstýrir, Magnús Óli Sigurðsson stjórnaði myndatökum Tinna Empera sá um hár og förðun.

Pressið á play fyrir góðan fíling!

Áfram Ísland!

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

KAFFIJÓL Í FALLEGUM KJÓL

Skrifa Innlegg