fbpx

ICB

SHOP

Þessi fallegi leðurjakki hér fyrir neðan er úr sérstakri haustlínu Prabal Gurung, kölluð ICB.
ICB línan var hönnuð með það að markmiði að ná til stærri markhóps – á hagstæðara verði.
Það sem að er svo grátlegt við þessa “ódýru” lausn, er það að jakkinn kostar samt 175.000 íslenskar.

 Sniðið er svo öðruvísi en samt casual.
Fóðrið setur svo punktinn yfir i-ið og heldur líklega vel á manni hita.
Mér finnst hann svo fullkominn.

Fæst: HÉR

xx,-EG-.

DRESS

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Hilrag

    22. September 2012

    hrikalega flottur!! verst hvað hann er “ódýr”

    x