fbpx

“FUR”

OUTFIT INSPIRATION

Leopard, tartan, red, black, caps, beanies  .. and of course sunnies  for this weeks outfit inspiration x hilrag.

VALKVÍÐI @GEYSIR

 Vígaleg loð/leðurhúfa.. ..Eða djúsí eyrnaband sem maður getur einnig notað sem kraga? Ég ákvað(eftir MIKLAR vangaveltur) að kaupa bandið þar […]

LANGAR: HVÍTUR FELDUR

 H V Í T U R feldur er ofarlega í huganum þessa dagana. Eða frá því að ég rakst á […]

RITA FUR Á ÓSKALISTA

Þessir dásamlegu feldir eru samstarfsverkefni hönnuðarins Charlotte Simone og stílistans Kyle De‘volle. Simone er þekktust fyrir að hanna fallegar vörur […]

KÓSÝ KAUPMANNAHÖFN

Á fimmtudaginn fórum við Elmar í spontant sólarhrings ferð til Kaupmannahafnar þar sem við áttum góðar stundir með góðum vinum. […]

NÝTT Í FATASKÁPINN

Fjárfesti í þessum fínu flíkum úr elsku H&M í gær og mikið er ég himinlifandi með kaupin. Sá þennan fjaðrapels […]

ICB

Þessi fallegi leðurjakki hér fyrir neðan er úr sérstakri haustlínu Prabal Gurung, kölluð ICB. ICB línan var hönnuð með það […]

BÓNUS

Ég lenti á skemmtilegum og mjög svo óvæntum díl hjá frönskum kaupmanni á horninu (í bókstaflegri merkingu) núna fyrir helgi. […]