fbpx

Pattra S.

KÓSÝ KAUPMANNAHÖFN

My closet

Á fimmtudaginn fórum við Elmar í spontant sólarhrings ferð til Kaupmannahafnar þar sem við áttum góðar stundir með góðum vinum. Þó að ég sé engin jóladama var ansi notalegt að rölta um göturnar í mjög svo jólalegu Köben!

Fína Gæran mín sem ég keypti í Geysi í sumar hélt mér heitri í allan gærdag. Mér fannst hún lúkka ofsalega vel með vintage Levi’s gallajakknum mínum. Blanda af vetri&sumri, skemmtilegt.

..

On Thursday we took a spontaneous road trip to Copenhagen and had a super fun and cozy 24hrs with our good friends. Even though I am a little bit of a Grinch I did enjoy walking the cozy and christmassy streets of lovely Copenhagen!

PS

MMM MÁTUN @H&M

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. aníta

  17. November 2012

  þú ert alltaf svoooo vel klædd!! & skemmtilegur penni

 2. Erla Vinsý.

  17. November 2012

  Þið eruð svo dugleg í þessum spontant ferðum! Mega dúllur:)

 3. Elísabet Gunn

  17. November 2012

  Ég er ekki frá því að þú sért að mýkjast – það gerist með aldrinum, jólabarnið mitt ;)

 4. Helgi Ómars

  17. November 2012

  Ohhhhhhh, en fallegar myndir og jólalegt og þið sæt og allt! æðiæði! knús x

 5. Pattra's

  18. November 2012

  Já við erum heldur betur öflug road tripparar! Maður þarf að nýta hraðbrautirnar hér í DK :)
  Haha Grinchinn breytist í Jólabarn, var það ekki svoleiðist sem að sagan endaði?!

  Xx