fbpx

Pattra S.

MMM MÁTUN @H&M

Ég kíkti í H&M í morgunn líkt og góðvinkona mín Elísabet. Þegar ég mætti á svæðið(Aarhus) voru fáir á ferli og sláin sútfull! Þó að ég hafi vitað fyrirfram að þessi lína sé ekki beinlínis minn stíll þá var ég forvitin og langaði til þess að prófa nokkrar flíkur til gamans. Ég varð þó ofsalega skotin í oversized blazernum og síðu gollunni en það var líka skemmtilegt að lesa merkimiðana. Þar getur maður séð hvaða upprunalega hönnun var innblásturinn fyrir flíkina og ártölin, gæða hönnun frá Maison Martin Margiela.

Undirrituð ætla að sofa á þessu varðandi umræddar flíkur!

..

I, like so many others was curios about Maison Martin Margiela X H&M even thought the line wasn’t exactly my style. But I really liked the oversized blazer and the long cardigan, quality stuff!

PS

MARC JACOBS

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Annetta Kristjánsdóttir

  15. November 2012

  Ég er mjög sammála með línuna og var frekar óviss, en fór samt í forvitni og var með næstum alveg það sama og þú í klefanum. En ég ætla einmitt líka að hugsa málið og ef ég get ekki hætt að hugsa um munstraða bláa og húðlitaða bolinn þá skottast ég útí búð á morgun. Þjóðverjarnir eru ekkert stressaðir yfir þessari línu og það var ekki einu sinni mikið að gera seinnipartinn í dag :p

 2. Jovana

  16. November 2012

  Mér finnst gollan æði! Hvað var verðið á henni!?

 3. Pattra's

  17. November 2012

  Ég var einmitt mjög hissa hvað það var mikið í boði þegar ég mætti! Myndi einmitt halda að þessi lína væri ofalega mikið ”Aarhus”.
  Gollan kostaði 799,- dkk sem mér fannst alveg smá too much sérstaklega í ljósi þess að fíni blazerinn sem ég var svo skotin í kostaði 699,-dkk.

 4. Erla Vinsý.

  17. November 2012

  Brjóstarhaldarabolurinn er algjört lolfest haha!

  • Pattra's

   18. November 2012

   Haha Erla þú ert fyndnust ;*