fbpx

Pattra S.

MARC JACOBS

My closet

Betra seint en aldrei, ekki satt?.. MacBook Pro tölvan okkar er nákvæmlega tveggja ára gömul og við erum loksins búin að fjárfesta í hlíf undir hana. Hann Marc vinur minn klikkar seint, falleg tölvutaska með mjúku loði inn í sem á eftir að reynast tölvunni einkar vel. Grái liturinn er líka fullkominn fyrir okkur bæði, gæða kaup!

Kostaði 405,- dkk sem er um 8900,-kr eins og gengið er í dag. Að mínu mati sangjarnt verð fyrir svona góða vöru, þar að auki er gengið ekki alveg eðlilegt nú til dags!

..

Finally got a computer sleeve for my 2y old MacBook Pro. The faux fur inside is super soft and is going to be so kind to my Mac. The color is just perfect for the 2 of us. My friend Marc did it again!

PS

HAUSTLITIR

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Þórhildur Þorkels

  14. November 2012

  fínt! ég á einmitt svona blátt og er rosa ánægð með það :)

  • Pattra's

   14. November 2012

   Maður fékk aldeileis valkvíða, mikið af fínum litum!! ;)

 2. Litlir Bleikir Fílar

  15. November 2012

  Heyrðu mig nú þetta er svo mikið fínerííí. Ef maður finnur sig í Danmörkunni, hvar kaupir maður svona fínt og fallegt?

 3. Pattra's

  15. November 2012

  Já satt segiru þetta er svo mikið fínerí! Ég keypti hana í Marc Jacobs búð í Aarhus, ofsalega skemmtileg og krúttleg búð.
  Hins vegar í Kaupmannahöfn þá myndi ég halda að hún sé til í Illum eða Magasin :)