fbpx

My closet

ASOS KIMONO DRESS

Ég var nýverið í brúðkaupi og birti mynd af mér á Instagram í betri gallanum eins og gengur og gerist. […]

SUNNUDAGS FLÍKIN

Þið hafið eflaust tekið eftir endurkomu rússkinsjakkans en maður virðist ekki getað stígið inn í fatabúð án þess að reka […]

TREND / VESTI

Þið hafið áreiðanlega rekið augun í einhvers konar frakka vesti í fatabúðunum upp á síðkastið en sjálf er ég ofsalega […]

MEIRIHÁTTAR AIRWAVES HELGI

Það er engin lygi að tíminn flýgur þegar maður er að hafa gaman! Lokadagur Airwaves er runninn upp og ég hlakka […]

SÓLRÍK REYKJAVÍK

Fyrir næstum akkúrat ári síðan póstaði ég bloggfærslunni SÓLRÍK REYKJAVÍK og þar sem Reykjavíkin er svona einstaklega falleg í október sólinni […]

FLARE GAME

Síðan ég fór fyrst að pæla í tískunni sem krakki hafa útvíðar buxur alltaf verið í miklu uppáhaldi. Mér þykir […]

GLEÐILEGAN DAG!

Halló gleðilegan laugardag! Þetta bloggleysi hjá mér er blessunarlega að taka sinn enda en við Aarhus hjúin erum loksins búin […]

BORGIN MÍN AARHUS

Góða mánudagskvöldið Pattra heiti ég (fyrrverandi) bloggari hér á Trendnet -JÁ, maður gæti næstum því haldið að ég sé fyrrverandi bloggari […]

GRÁR MÁNUDAGUR

Ég fékk mér þetta gráa sett í febrúar frá H&M en varð svo skotin í þessum buxum enda 70’s aðdáandi með […]

MÆÐGNAFERÐ TIL PARÍSAR

Þessar myndir eru búnar að vera á leiðinni hingað inn síðan í febrúar og hafðist loksins í dag í tilefni […]