fbpx

Pattra S.

TREND / VESTI

DetailsInspiration of the dayMy closet

Þið hafið áreiðanlega rekið augun í einhvers konar frakka vesti í fatabúðunum upp á síðkastið en sjálf er ég ofsalega hrifin af þessu trendi. Það er hægt að klæðast því á marga vegu, ég hef verið að nota vestin mín tvö yfir yfirhafnir eða peysur í haust en þegar það fer að vora verður svo hægt að nota þau við boli. Já, ég er bara strax farin að hlakka til vorsins!

IMG_6350

IMG_9923

Svarta vestið fékk ég í ZARA í september en sá það nýverið í búðunum hér á landi. Það er gerviloð á því sem hægt er að taka af og því er hægt að nota það á ýmsa vegu.

..

Coat vests are hot at the moment and I’m a fan!

PATTRA

 

MEIRIHÁTTAR AIRWAVES HELGI

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Guðbjörg Lára

  13. November 2015

  Hvar fékkstu gráa vestið? það er líka mega flott :)

  • Pattra S.

   17. November 2015

   Ég nefnilega keypti það í sumar í vintage búð í Hamborg sem heitir Secondella, þýsk hönnun! :)