GEIRI SMART

LÍFIÐMATURUncategorized

English Version Below

Þessa dagana spretta upp veitingastaðir í borginni okkar og fólk virðist taka því misvel. Ég kann vel að meta það og er dugleg að heimsækja nýja staði í öllum mínum Íslands stoppum.

Ég er yfir mig hrifin af nýjum veitingastað í Reykjavík – Geira Smart. Ég heimsótti staðinn ásamt nokkrum smekkpíum í síðustu Íslandsferð og við urðum ekki fyrir vonbrigðum. Maturinn var góður og þjónustan til fyrirmyndar. Það sem setti þó punktinn yfir i-ið er hlýleg hönnun húsnæðisins en þó ekki bara á veitingastaðnum heldur einnig á hótelinu sem hýsir staðinn. Þarna var greinilega hugsað út í hvert smáatriði og það skilar sér fullkomlega.

15175581_10154247683442568_186457769_n

– Matarklúbburinn GÆS –

Meðfylgjandi eru myndir af félagsskapnum og það er synd að ég hafi ekki tekið fleiri myndir af hönnun og stemningu staðarins sem ég fílaði svo vel. Þið verðið endilega að kíkja þangað við tækifæri þó það sé ekki nema bara í einn kaffibolla ;) Mér leið smá eins og ég væri í útlöndum – er það gott eða slæmt að ykkar mati?

 img_8375

Aldís – AndreA – Álfrún og Elísabet – Hvað eru mörg A í því? –

img_8376

Staðsetningin er skemmtileg en hefur verið mjög umdeild ásamt uppbyggingu hótelsins sem hýsir staðinn. Mér þykir það þó hafa tekist nokkuð vel til og mun pottþétt gera mér leið þangað aftur.

 Mér þykir leiðinlegt að þurfa að taka það fram, en þessi póstur er ekki sponsaður á neinn hátt. Ég bara var að fíla staðinn og ákvað að deila því með ykkur. Vonandi kunnið þið bara vel að meta slíkt :)

img_8378

Mig langar í þessar flísar hingað heim!! Fallegt –

img_8370
Ég elska þennan vegg, og þessa konu –

Elísabet
Kápa: Norse Projects
AndreA
Kápa: AndreA Boutiqe

 

//

I had a great evening with even greater company some weeks ago in Iceland. I went with good friends to the new restaurant, Geiri Smart. I really recommend it for those of you who want to try something new. Good food, good service and nice design.

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

SEPTEMBER Á INSTAGRAM

INSTAGRAMLÍFIÐ

12064467_10153308480627568_1869562154_n

September er löngu liðinn og því ekki seinna vænna en að deila honum í Instagram myndum hér á blogginu. Mánuðurinn var uppfullur af notalegum stundum með fjölskyldunni. Við fengum líka góða vini í heimsókn eina helgi og nutum hverrar mínútu með þeim. Yfir heildina vel heppnaður fyrsti rútínumánuður haustsins. Eins og áður leyfi ég myndunum að tala sínu máli.

image-2

image-3 image-4 image-5 image-6 image-7 image-8 image-9 image-10 image-11 image-12 image-13 image-14 image-15 image-16 image-17 image-18 image-19 image-20 image-21 image-22 image-23 image-24Fleiri myndir finnið þið: HÉR

Gleðilegan október í seinna lagi …

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

GÓÐAN DAGINN

LÍFIÐWORK

“Jess! Það er mánudagur .. “
.. Er það ekki þannig sem er best að fara inn í nýja vinnuviku eftir (ljúfa) helgi.
Ég get allavega ekki kvartað yfir vinnuumhverfi dagsins. Það er kannski tips til að deila með fleirum.

photo 1

Hér sit ég í frönsku fallegu útsýni (þó í Þýskalandi) á sjarmerandi kaffihúsi sem ég heimsæki reglulega í belgíska hverfinu í Köln. Fyrir skólafólk og aðra sem hafa tök á að “vinna heima” mæli ég með að breyta reglulega um umhverfi. Í dag varð til dæmis erfiður mánudagsmorgun að mun huggulegri kaffistund sem þó var vel nýtt í ókláruð verkefni. Mæli með …

photo 2 photo 3

Kaffihús: Miss Päpki

Ég komst að því í dag að mánudagar á haustdögum eru betri en á sumardögum. Þegar maður byrjar að mæta aftur í sín horn hér og þar um bæinn með þessa gráu vinkonu í fanginu. Auka félagskapur dagsins skemmir alls ekki fyrir …

Góðar stundir!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

LAG

TÓNLIST

Lag dagsins er með hljómsveitinni Friends.
Þau komu til Íslands á síðasta ári til þess að spila á Iceland Airwaves – mega kúl band.
Hérna er uppáhalds lagið okkar með þeim.

Njótið vel!

//Sveinsdætur

GLEÐILEGAN MÆÐRADAG

ALBALÍFIÐ

DSCF3167

Ég er svo heppin að vera móðir 5 ára Ölbu. Stúlka sem er stór karakter með gamla sál og er mitt allra mesta stolt í lífinu.
Við mæðgur erum mjög tengdar og njótum þeirra forréttinda að eyða miklum tíma tvær saman sem gerir okkur að góðum vinkonum. Þegar maður lifir “sjómanna”lífi þá er pabbi oft að heiman að sinna sínum skyldum í vinnunni. Ekkert er þá betra en að eiga litla málglaða snúllu sér við hlið “einn heima í útlöndum”.

Hér eru nokkur persónuleg móment í tilefni dagsins, fyrsta myndin var tekin í gærkvöldi í franskri sveit. Horfðu ekki allir á Eurovision?

48040_10151567290446253_1103535270_n  944575_10151761280061253_1747198243_n 1016044_10151694326661253_1939942281_n 1175652_10151645358697568_1858680363_n 1379493_10151707277577568_1750491130_n 1383904_10151708655867568_2045269005_n 1471927_10151810519957568_2010984473_n 1455842_10151836082432568_444057225_n 1533814_10151939036337568_617365579_n 10150593_10152043697127568_2072534938_n 1962618_10152044912362568_1367679116_n

1460222_10152010396881253_1087786047_n 1604787_10152303579301253_1216211841_n 10170910_10152323693226253_4436412066554793123_nphoto 2-1

Gleðilegan mæðradag kæru mæður.
Vonandi fenguð þið knús, ást og umhyggju í tilefni dagsins.


xx,-EG-.

LÍFIÐ: AFMÆLISSTÚLKA

LÍFIÐ

Ég fagnaði afmælisdeginum hér í franska í gær. Tók á móti góðum gestum frá Íslandi og naut dagsins með þeim og mínu fólki.
Jónsson kom færandi hendi með pakka og blómvönd sem fangaði hamingjusama mómentið hér að neðan hjá mikla afmælisbarninu. Ég sýni ykkur hvað var í pakkanum fljótlega.

photo 1photo 4
photo 3

Já! Þó ótrúlegt megi virðast, þá kláruðu allir afmælisburgerinn ala Sissi (mágur).
Naaammiii …

photo10171007_10152129640467568_5239388850448934322_n
Það sem gleður mig mest á afmælisdögum eru kortin sem fylgja með afmælispökkunum. Ég fékk þrjú slík í gær sem öll hittu í mark, en eitt stóð uppúr og það var frá dóttur minni útbúið af henni sjálfri af mikilli einlægni:

“Til MÖMMU
FRÁ ÖLBU

VIÐ ELSKUM ÞIG

.. mér finnst ég rík.

photo
Í gær klæddist ég kjól frá &OtherStories sem ég keypti mér í Paris um helgina. Skórnir eru líka nýjir frá GS skóm, merkið er ódýra fína Bullboxer (!)

photo 20194166003_1_100011 1535025_762796300418300_5789650588489291971_n

Ansi góður afmælisdagur.

takk fyrir mig.

xx,-EG-.

LÍFIÐ 2013

LÍFIÐ

Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur. Takk fyrir árið sem var að líða.

Mínir persónulegu póstar, merktir “LÍFIД, skilja eftir sig mörg falleg móment frá mínu lífi.

Þetta er mitt 2013 í myndum sem að þið hafið flest séð áður.

Reynum öll að vera besta útgáfan af okkur sjálfum árið 2014. Hættum að velta okkur of mikið upp úr leiðinlegri umræðu og einblínum á það góða í lífinu. Þannig munum við öll njóta nýja ársins sem best.

Takk fyrir að vera þið.

Gleðilegt nýtt ár!

xx,-EG-.

SUNNUDAGUR TIL SÆLU-MYNDIR

Yndislegir vinir og dýrindis brunch, ég veit ekki um mikið betra combó. Svona eiga sunnudagar svo sannarlega að vera!

 Glæsilegu gestgjafar og nýbakaðir foreldrar

Geitungur um borð, aksjón í gangi!

Mátun, dásemdin ein

Kaka 2/10 dagsins

GLEÐI

Þar að auki var veðrið svo ofurgott og það fór vonandi ekki framhjá neinum hvað sólarlagið var stórkostlega fagurt í gær. Kvöldið endaði svo í annari gourmet boð en afmælis-köku-kósý er eitthvað sem ég væri til í öll sunnudagskvöld.

Já, það er forréttindi og yndislegt að eiga góða að!

..

Awesome friends and top notch brunch, I mean, not a lot of combo could beat that. Every sundays should be like this! The sunset here in Iceland was really magical yesterday, what a vision. The evening ended with yet another gourmet feast, with whole bunch of cakes and yummy stuff, hello foodcoma.

PATTRA

HALLÓ

Ég fæ að hitta yndislegu vinkonur mínar á morgun en ég á flug til Íslands eftir 12 tíma(er samt ekki búin að pakka, ekkert nýtt hér á bæ). Eins og sést þá eru þær snillingar með meiru þó að það vanti nú nokkrar á myndinni. Svona mættu þær í fyrra þegar þær gæsuðu mig með tilþrifum, vægast sagt. Það var eldsnemma um morgunin sem þær mættu heim til tengdamömmu en ég var auðvitað löngu vöknuð og heyrði í þeim langar leiðir frá bílastæðinu(ein gífulega hávær!!) þannig að ég undirbjó mig aðeins(andlega), hins vegar var ég alls ekki tilbúin fyrir bootcamp tryllingin sem fylgdi eftir -Ó nei.

..

Iceland in 12 hours and unpacked, what else is new?! I can’t wait to see my beloved friends, a big part of them are in this brilliant pic taken last year when they threw me the sickest bachelorette party. 30 minutes after this picture was taken I was in hell, aka bootcamp, not so brilliant!

PATTRA

DAGSINS

Síðustu dagar hafa verið notalegir með uppáhalds fólk í heimsókn. Föstudagurinn verður því sérstaklega ljúfur þennan daginn.

DSCF4470 DSCF4469

Gott paparazzi móment !

Hún
Jakki: H&M
Blússa: SecondHand/Af markaði
Buxur: Cubus
Converse: Focus – Smáralind

Hann
Sólgleraugu: RayBan
Peysa: BZR – Gallerí Sautján – Smáralind
Jakki: Penfield – Gallerí Sautján – Smáralind
Buxur: Farmers Market
Skór: Vans – Smash – Smáralind

Ég
Jakki: SecondHand/Af markaði
Blússa: SecondHand/Nostalgía
Buxur: GinaTricot
Skór: Nike Free

Gleðilegan föstudag yfir hafið xx
//EGunnars.