Í dag er komið að stóra deginum – H&M mun loksins opna á Íslandi og ég tel það jákvætt inn í okkar ágætu verslunarflóru. Ég var viðstödd svokallað VIP kvöld í Smáralind í vikunni og get með sanni sagt að þetta er flottasta H&M verslun sem ég hef komið í, og ég hef komið í þær ansi margar.
Það var við hæfi að klæðast viðeigandi fatnaði frá toppi til táar – þið eruð margar búnar að spyrja út í buxurnar sem eru beinar í sniði með fallegum perlum á hliðinni sem búa til skemmtilegt lúkk. Mæli með fyrir kvöldið!
//
Today is the big day. Iceland’s first H&M store will open in Smáralind shopping mall.
The VIP event went well. I was wearing total look by H&M … ofcourse.
Bolurinn er þröngur og tilvalinn við víðar uppháar buxur – fluffy ermarnar gera hann samt meira næs.
Myndir: Saga Sig
Bolur: H&M Trend
Buxur: H&M Trend
Það var svona mikið stuð (!) – undirituð dansandi á rauða dreglinum í lok kvölds ;)
Góða skemmtun í Smáralind í dag þegar verslunin opnar klukkan 12:00.
xx,-EG-.
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR
Skrifa Innlegg