fbpx

HEIMSÓKN TIL HILDAR

HEIMSÓKNÍSLENSK HÖNNUN

Þið voruð nokkrar sem hrifust af kjólnum sem ég klæddist á skírnardegi Gunnars Manuels. Ég sagði ykkur hér að hann væri frá nýrri fatalínu Hildar Yeoman sem kom í sölu í sumar.

Hildur kann að halda tískusýningar en nýjasta línan hennar var sýnd fyrr í sumar þar sem ég var með nokkra hluti á óskalista –  ég er ennþá sjúk í þennan hatt!!

IMG_0055

Ég heimsótti Hildi í Kiosk á dögunum og mátaði mínar uppáhalds flíkur úr sumarlínunni. Þessi Kimono (!) plís má hann verða minn? Sá yrði notaður mikið – fyrst fínt – síðan hversdags – og yrði svo langlífur í notkun sem náttsloppur, er það ekki eitthvað?
Printin eiga sér langa sögu. Hildur safnar að sér ólíkum hlutum sem hún raðar upp og tekur ljósmyndir af, efnin eru síðan unnin upp úr myndunum sem búa til þessi ólíku munstur – einstakt.

IMG_0058IMG_0059IMG_0042IMG_0040IMG_0063IMG_0061IMG_0029 IMG_0030 IMG_0017IMG_0001IMG_0020 IMG_0045   IMG_0054

Ég mátaði bara brotabrot af því sem er í boði, valdi út það sem ég hreifst af. Það er því meira í boði og var einnig von á meiru til landsins eftir mína heimsókn.

Íslensk hönnun, já takk!

//

I visit Hildur Yeoman in her shop, Kiosk, on Laugavegur the other day. She is a unique designer and her prints are special and designed by herself. I tried out some of my favorites and the Kimono is very welcome in my closet. I would use it first for a special occasion – then casual and finally it would have long life as a bathrobe.

Hildur had this a say about the collection:

Euphoria collection was born when I started planning my wedding.
The collection is like a love letter. I have been with my husband for 10 years now and it has been full of joy and light. We got married a few days ago in a magical ceremony in the countryside that our friends and family took part in.

It´s a very light, loving and happy collection. Our favorite flowers are in the prints, there are also illustrations of litle lovebirds in some of them. There was so much light and happiness put into designing it that I´m quite shure it will rub onto the person that wears the collection.
Beautiful!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

ÉG ER KOMIN HEIM


Skrifa Innlegg