fbpx

GLEÐILEGAN MOTTUMARS

FÓLKÍSLENSK HÖNNUN

Nýr mánuður er genginn í garð, ótrúlegt en satt. Marsmánuði fylgir frábært framtak – M O T T U M A R S.
 Árlega greinast á Íslandi að meðaltali 725 karlar með krabbamein. Mottumars hjálpar til í baráttunni gegn sjúkdómnum og allir geta tekið þátt. 
Þetta árið lögðu fjölmargir glæsilegir karlmenn Mottumars lið með þessari frábæru auglýsingu á framtakinu. Pressið á play, ég mæli með því.

Íslenskt, já takk.
Ég hlakka til að fylgjast með frá degi 1.

xx,-EG-.

LÍFIÐ

Skrifa Innlegg