fbpx

GLEÐILEG JÓL

LÍFIÐ

Jólin eru okkar …

Þegar við hófum framkvæmdir í sumar þá var planið að ná að klára fyrir jól. Við ætluðum okkur kannski um of því við erum ekki ennþá byrjuð á aðalhæðinni. Þessa dagana sjáum við fyrir endann á framkvæmdum í kjallara og getum vonandi hafist handa á eldhúsi í janúar. Það þarf víst eldhús til að halda almennileg jól og því vorum við þakklát fyrir heimboð í foreldrahús að þessu sinni. 

Á leið út úr húsi eftir mjög annasaman mánuð ..

Æ hvað ég er búin að eiga notaleg jól með fjölskyldunni minni síðustu daga, vonandi þið líka.
Hugur minn er hjá þeim sem héldu jólin í einangrun eða sóttkví, orka til ykkar.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

JOGGARI EÐA JÓLAKJÓLL?

Skrifa Innlegg