fbpx

GIVENCHY: GLITRANDI GRÍMUR

FASHION WEEK

Það eru skiptar skoðanir í netheiminum um áberandi grímur hjá Givenchy í Parísarborg í kvöld. Ég varð allavega að deila af þeim mynd .. þar sem að þær í það minnsta toppa augabrúnirnar sem að ég sýndi ykkur í gær.
Hvað finnst ykkur? Of mikið? Eða bara kúl?

photophoto

Ég verð næstum því smá hrædd … en kannski er það pælingin.

ss14.

xx.-EG-.

DRESS

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Gerður

  29. September 2013

  Persónulega finnst mér þær trylltar, dökk dulúð sem sveif yfir sýningarpallana, eins og grískur harmleikur… j’adore!!

  • Elísabet Gunnars

   30. September 2013

   Dulúðin er pínu sexy – sammála!

   • Gerður

    30. September 2013

    Grímunar eru hönnun Pat McGrath, sem einnig hugmyndasmiðurinn af kristal vörunum fyrir Dior Couture SS13. En fyrir SS14 fékk Riccardo Tisci innblástur Japönskum og Afrískum elementum, grímunar eiga að endurspeigla það eins og einskonar Kabuki-tribal grímur. (sá þetta á fashionista.com)

 2. Hilrag

  30. September 2013

  i want one! sjúklega creepy og flott! haha

  x x

  • Elísabet Gunnars

   2. October 2013

   Haha – mikið þú Hilrag ! :)