Elísabet Gunnars

Gellan í GoodHood

FASHIONFÓLKINSPIRATION

English version below

Maðurinn minn er að followa verslunina GoodHood í London (@goodhood) á Instagram. Það er ekki frásögu færandi nema fyrir þær sakir að hann er alltaf að sýna mér myndir af þessari gellu sem er eitthvað svo svöl. Hún virðist vera algjörlega með sinn stíl, þó hún velji fötin alveg pottþétt ekki sjálf í þessu tilviki. Á öllum þeim myndum sem ég sé af henni er hún alveg með’etta.
Verslunin virðist líka vera rosalega flott, hipp og kúl og það er gaman þegar maður uppgötvar slíkt í gegnum samfélagsmiðla. Ég mun leggja leið mína þangað í næstu ferð til Lon og don.
Ég varð að fá að deila þessum töffara með ykkur ásamt nokkrum skemmtilegum kvótum frá síðunni þeirra. Auka “sunnudags” innblástur á þessum ágæta öðrum degi í páskum.

Screen Shot 2016-03-28 at 8.28.54 PM
Apiece Apart

Screen Shot 2016-03-28 at 9.46.17 PM
Ástin …

Screen Shot 2016-03-28 at 8.27.49 PM
Baserange

Screen Shot 2016-03-28 at 8.29.30 PM
Comme des garçons

Screen Shot 2016-03-28 at 9.45.27 PM
Gott að vera bestur í að vera góður

Screen Shot 2016-03-28 at 8.28.26 PM
mm6 – margiella – unusedlevis vintage clothing

Screen Shot 2016-03-28 at 8.27.23 PM

Layers fyrir vorið

Screen Shot 2016-03-28 at 8.27.00 PM
LF Markey

Screen Shot 2016-03-28 at 8.26.36 PM
Aries + Alexander Wang skór

Screen Shot 2016-03-28 at 9.44.11 PM
Svo sammála – þessi Valentínusardagur ekki minn tebolli

Screen Shot 2016-03-28 at 8.26.16 PM
Ganni

Screen Shot 2016-03-28 at 8.25.44 PM
Barena

Screen Shot 2016-03-28 at 9.47.16 PM
Stundum er bara allt í CHAOS!

Screen Shot 2016-03-28 at 8.25.14 PMDesigners Remix + Vans

Ég vona að þetta gefi ykkur einhver outfit inspiration inní vorið.

//

My husband is always showing me this cool chic from the Instagram account of the London based shop – GoodHood.
I wanted to share some of her looks with you – there is something about her…

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR

Skrifa Innlegg