Ást mín á dásamlegri Ganni peysu fór líklega ekki framhjá þeim sem fylgst hafa með mér á samskiptamiðlum. Ég sá hana fyrst í showroom heimsókn fyrir Geysi í Kaupmannahöfn, þá í rauðu. Um daginn mátaði ég hana svo í fjólubláu á story, litur sem ég er að kynnast upp á nýtt þessa dagana. Því miður gleymdi ég að vista myndbandið og get því ekki deilt því með hér í póstinn. Ég hef ekki enn látið verða af því að kaupa mér hana en hún er þó enn á óskalista. Copy/paste leikurinn heldur þó áfram og ég rakst á þessa álíku peysu frá Lindex í dag. Aldrei að vita nema ég byrji á þessari ódýru á meðan ég safna mér fyrir hinni (sem þó er ekkert brjálæðislega dýr).
//
I have told you about my love of the red Ganni sweater you can see on the photo below. It’s still not mine and today I saw one in Lindex that look pretty similar. Which one should I get?
GANNI
Verð: 52.800ISK
Fæst í GEYSI
LINDEX
Verð: 7.499 ISK
Happy shopping!
xx,-EG-.
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR
Skrifa Innlegg