Ég vaknaði í Reykjavík í morgun –
Ó takk París Fashion Week & Chanel, fyrir þessa byrjun á deginum. Sóttkví – dagur eitt, alls ekki slæmt.
Tískuvikan í París fer fram með óheðbundnum hætti og ég naut þess að horfa á Chanel sýninguna héðan úr hellinum yfir morgunbollanum.
“I wanted something warm, lively. I imagined the models doing a show for themselves, going from room to room, crossing each other in staircases, piling their coats up in the cloakroom and going up to the next floor to get changed,” said Virginie Viard, Artistic Director of CHANEL’s Fashion collections.
Dulúð og draumar sem endurspegla París á svo margan hátt. Til hamingju með vel heppnað show, Virginie og Chanel næsta haust. Nú langar mig út að dansa.
Hér að neðan eru mín uppáhalds lúkk –
Mitt uppáhalds lúkk er black on black – basic.
Þssar gallabuxur!
Ef París væri föt.
Tweet Tweet en líka svo sexy.
The CHANEL Fall-Winter 2021/22 Ready-to-Wear show.
Sýningin í heild sinni: HÉR
xx,-EG-.
Skrifa Innlegg