fbpx

FRIYAY

LÍFIÐ

Góða helgi elsku lesendur.

ÞESSI DRAGT, ANDREA MAGNÚSDÓTTIR!!! Halló Hafnarfjörður sko ..

Laus úr sóttkví dagurinn minn var alveg pakkaður af dagskrá sem ég gat ekki sinnt aðra daga í vikunni. Við erum að taka myndir fyrir Konur Eru Konum Bestar vol 4  þessa dagana og ég get ekki beðið eftir því að sýna ykkur nýja bolinn og segja ykkur frá góðgerðafélaginu sem við völdum í ár.

Annars er ég SVO SPENNT fyrir frumsýningu dagsins hjá Ölbunni minni og Kardó fjölskyldunni hennar. Tel niður mínúturnar … með kitl í maganum af mömmu stolti.

Vonandi eigið þið góða helgi.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

 

SÓTTKVÍ, SÍÐASTI DAGUR

Skrifa Innlegg