fbpx

FRIDA GUSTAVSSON FYRIR GINA TRICOT

LOOKBOOKSHOP

11
Ég hef endurvakið upp ást mína á sænsku Ginu Tricot eftir smá hlé. En ég sýndi ykkur og sagði frá þegar ég heimsótti verslunina í vor og gerði góð kaup. Nú halda þau áfram að gera vel því sænski töffarann og ofurmódelið Frida Gustavsson selur manni svo sannarlega haustfatnaðinn sem brátt má finna í búðum. En hún situr fyrir í lookbooki sem sýnir hverju við megum eiga von á.

 

1 2 3 4 5 6 7 8 9 101504_GINATRICOT_LOOKBOOK_05_016_RGB_low-1

Algjörlega með´etta!

Dásamlegu haustlitir og fallegu snið. Flíkur sem ég sé mig nota lengi … þetta þarf ég að skoða betur á næstu dögum. Ég er í það minnsta virkilega hrifin af einföldu myndunum sem sýna svo vel klæðin. Þið líka? Stílisering til fyrirmyndar.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

SMÁFÓLKIÐ: LANGAR

Skrifa Innlegg