fbpx

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOP

Á meðan að útsalan stendur sem hæst í verslunum borgarinnar þá eru fyrstu nýju vörurnar sömuleiðis að detta á slárnar. Janúar er mánuður þar sem að er vel hægt að gera góð kaup.

Ég tók saman notalegt dress dagsins frá íslenskum verslunum eins og vanalega.

Frá toppi til táar –

Selected

Ullarjakki í kuldanum: Selected Femme

LINDEX

Peysa: Lindex

GK

Fylgihlutir: GK Reykjavik

1382862_10151788326538922_2066875782_n

Buxur: Sævar Karl

1473060_690768630954401_243214506_n

Skór: GS Skór

Langar … á þessum ágæta þriðjudegi.

xx,-EG-.

REYKJAVÍKURNÆTUR: TIPS

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Kolbrún

  7. January 2014

  Sæl Elísabet
  ótrúlega gaman að lesa bloggið þitt og skemmtilegar myndir!
  var að spá hvort það væri möguleiki að þú gætir skellt inn færslu einhvern tíman á næstunni hvar sé best að finna flottasta Árshátíðardressið hvort sem það sé á Íslandi eða á netinu….. :) og hvaða snið af kjólum sé algjörlega málið..

  • Elísabet Gunnars

   7. January 2014

   Takk fyrir það Kolbrún og takk fyrir ábendinguna. Ég skal gera það hið fyrsta :)

 2. Lilja

  7. January 2014

  Já endilega, vantar einmitt hugmyndir