fbpx

FATASÖLUR DAGSINS

FATASALAFÓLK

Laugardagur er tilvalinn til markaðsrölts eins og ég hef nefnt svo oft hér á blogginu. Ég mæli með þessum tveimur hér að neðan fyrir áhugasama á ferðinni í Reykjavík í dag.

 

10805806_10152880544701221_8311432695771903702_n

Elsa Harðar er tískudrottning og fótboltafrú búsett í Lissabon í Portúgal. Í síðustu flutningum tæmdi hún fataskápinn og tók með til Íslands. Við græðum góðs af þeirri tiltekt í Kolaportinu í dag. Til dæmis þessar vörur hér að neðan –


10926400_10152973859956221_8397098158063282322_n 1236146_10152811099036221_2826861614215560986_n10552616_10152971490286221_2245930591256270388_n10451733_10152971490946221_5540415982844077899_n10891499_10152971728061221_2805920686428696940_n10885508_10152975554721221_6840982988882792755_n

Partýkjólar í miklu úrvali …

Hvar: Kolaportið
Hvenær: Laugardaginn 31.janúar
Meira. HÉR

Árlegur Flóamarkaður UN Women verður opinn á Kex Hostel í dag frá 12:00 – 17:00. Markaður sem býður uppá eitthvað fyrir alla á sama tíma og við styrkjum fallegt málefni. Mæli með!

10384532_550443291755695_7882873277000718725_n

Frá fyrri markaði UN Women

Hvar: Kex Hostel, Skúlagata 28
Hvenær: Laugardaginn 31.janúar

_

Happy shopping! 

 xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

ENGINN ER EYLAND

You can skip to the end and leave a response. Pinging is currently not allowed.

Skrifa Innlegg