fbpx

FASHIONISTA X ANJA RUBIK

FASHIONISTA

Ofurfyrirsætan Anja Rubik er mikil fashionista og ógrinnið til af götumyndum af henni.

Mig vantar þessa neðstu mokkakápu – vantar hana alveg ótrúlega mikið!

Ég hef svo gaman af því að skoða fólk og held því að þetta gæti verið ágætis nýr liður á blogginu – að deila einstaklingum af og til.
Hvað finnst ykkur?

xx,-EG-.

TREND

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Annetta Kristjánsdóttir

  12. October 2012

  Vááá mokkakápan er sjúk!!!

 2. Elísabet Gunnars

  12. October 2012

  Sammála. Svo ótrúlega fullkomin.

 3. Íris

  12. October 2012

  Alveg sjúklega flott skvísa hún Anja …og mjög skemmtilegt að pósta svona myndum af flottum týpum, líst vel á það … skemmtilegt blogg hjá þér EG ;)

 4. Guðrún Helga

  12. October 2012

  Hólí mólí hvað hún er flott !!! Mig langar í öll fötin sem hún er í