ENGINN ER EYLAND

FASHIONLOOKBOOK

 

eyland39

 Enginn er Eyland, eins og konan á bakvið fatamerkið orðar það. Ása Ninna er ein af sex hönnuðum sem taka þátt á Reykjavik Fashion Festival þetta árið og ein af þeim hönnuðum sem ég bíð hvað spenntust eftir að sjá meira frá. Eyland kom fyrst fram á sjónarsviðið fyrir jólin og ætlar hún sér greinilega stóra hluti með merkið. 

Teknar voru nýjar myndir á dögunum sem sýna klæðin betur en áður. Það var engin önnur en Saga Sig sem tók myndirnar í gamalli skemmu í Reykjavikurborg. Hrátt og heillandi. Línan er mjög töffaraleg, mikið svart og mikið leður. Hvítt og grátt fær að fylgja með og það eru mjög skemmtilegir detail-ar á flíkunum – rennilásar, rendur og tölur.

Ég fékk þann heiður að fá að frumsýna lookbook-ið hér á blogginu – Njótið !

eyland60 eyland40 eyland48 eyland13 eyland4 eyland15 eyland9 eyland50 eyland37 eyland23 eyland10 eyland54 eyland26 eyland34 eyland1 eyland6 eyland2 eyland41 eyland45 eyland8 eyland30 eyland55

 

 

Ljósmyndir: Saga Sig.
Stílisering og listræn stjórnun: Erna Bergmann
Make up & hár: Fríða María Harðardóttir
Módel: Stefanía Eysteins (hjá Eskimó)Áfram Ísland!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

ÍSLAND Á INSTAGRAM

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Reykjavík Fashion Journal

    29. January 2015

    Æðislegt! Ása Ninna er greinilega ein stór hæfileikasprengja – hlakka líka til að sjá á RFF :)