fbpx

DRAUMAHEIMILI ANGELA MISSONI

HOMEINSPIRATION

missoni-family-329x420

W Magazine birti myndir af daumaheimili fatahönnuðarins Angelu Missoni á dögunum. Ég færði myndirnar yfir á desktopið á tölvunni og hef flett reglulega í gegnum þær síðan. Mér fannst ég knúin til að deila þessari fegurð með ykkur afþví að þær gefa mér svo mikinn innblástur – húsið er næstum því fullkomið !?
Litir ráða ríkjum en ná þessum stöðuleika sem við leitumst mörg eftir. Falleg hönnun í bland við fjársjóði frá ítölskum flóamörkuðum. Þarna búa líka börn og það er gaman hvað þau fá mikið pláss með sín eigin húsgögn á víð og dreif um húsið – lifandi.


missoni-house-3-329x420 missoni-house-9-329x420 missoni-house-51-660x420-1 missoni-house-7-329x420 missoni-house-41-660x420-1 missoni-house-6-329x420 missoni-house-2-330x420

Innblástur dagsins á þessum ágæta sunnudegi. HÉR getið þið séð fleiri myndir og lesið meira um þessa ítölsku draumavillu.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

DRESS

Skrifa Innlegg