fbpx

DAGSINS

DAGSINSDRESS

Ég er ekki ein af þeim sem fjárfesti í sérstökum meðgöngufatnaði heldur hef ég síðustu mánuði fundið leiðir til að nýta það sem ég á í fataskápnum á stækkandi líkama. Ég er mjög dugleg að “stela” skyrtum og stuttermabolum af herra Jónssyni og para það við þröng pils eða undirkjóla. Þessa síðustu daga meðgöngunnar hef ég aðalega klæðst þröngum kjólum og kápum í yfirstærð, lúkk sem mér líður vel í á þessum allra síðustu metrum. Meðgöngusokkabuxur er það eina sem ég hef keypt sérstaklega ætlað þessum 9 mánuðum.

IMG_1009IMG_1020

Sólgleraugu: RayBan
Síðermakjóll: Vila
Kápa: Vila
Sokkabuxur: Lindex
Skór: GS skór / gamlir

//

I am not one of the those that buy a lot of maternity clothes. I try to mix what I already have in my closet that still fits my growing body. I also “steal” a lot from Jonsson – shirts (that are of course in size XL) and pare them to slim dresses or skirt. These last days I have been wearing slim dresses to oversized coats – look that I am wearing today, on this sunny Saturday.

Sunnys: RayBan, Dress: Vila, Coat: Vila, Tights: Lindex, Shoes: Old

xx,-EG-.

BACK TO 90S MEÐ BALMAIN

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Sunna

    11. January 2016

    Það tel ég vera annsi gott!! :) Þurfti að kaupa stærri brjóstarhaldara og buxur :) Gangi þér vel á lokasprettinum :)

  2. Anna

    11. January 2016

    Hvað heitir kjóllinn, manstu það?