fbpx

BACK TO 90S MEÐ BALMAIN

FASHIONFRÉTTIR

English version belowall

Ég biiilast (!) yfir nýrri herferð franska tískuhússins Balmain.  Þrjár drottningar tíunda áratugarins sitja fyrir og slá ungu kynslóðinni algjörlega við að mínu mati.

Balmain minnir okkur á hver hin raunverulegu súper módel eru með SS2016 herferð sinni. Þetta eru 90’s drottingar tískupallanna – þær Cindy Crawford, Naomi Campell og Claudia Schiffer. Myndirnar eru í svarthvítu og voru fyrst birtar á Instagram reikningi tískuhússins (@balmainparis) í morgun.

4  3 2 1

Það vekur sérstakan áhuga minn að tískuhúsið kýs að birta þessar “rándýru” myndir á Instagram reikningi sínum. Þau eru með 3,4 milljónir fylgjenda og ná til mun fleiri með þessari leið en að birta þetta í tískutímariti eða á heimasíðu. Er þetta það sem koma skal?

Verslanir fara kannski að birta sína tískuþætti og lookbook á Trendnet instagramminu á næstunni frekar en að setja þau í tímarit – hver veit?

Ég elska þetta … það býr eitthvað svo mikill þokki og glæsileiki yfir fyrirsætunum sem hefur kannski verið vöntun á síðustu árin.

Meira: HÉR

//

I loooove (!) the new SS16 campaign that Balmain launched today on they’re Instagram account. The catwalk queens of the ’90s – Cindy Crawford, Naomi Campbell and Claudia Schiffer haven’t forgot anything.

More: HERE

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

FATAVENJUR ÍSLENDINGA

Skrifa Innlegg