fbpx

CARA & KATE X MANGO

LOOKBOOKSHOP

Haustherferð Mango skartar tveimur af stærstu fyrirsætunum í bransanum, Cara Delevingne og Kate Moss sitja fyrir í 70s klæðum sem heilla. Auglýsingarnar eru áberandi á hverju horni hér í þýska og mikið spilaðar í sjónvarpinu þess á milli. Herferðin er sett skemmtilega upp og það sjáið þið betur í myndbrotinu hér að neðan.

https://youtube.com/watch?v=P00HwM_S_Js%3Frel%3D0%26amp

Ég kann að meta hvernig klæðin eru stíliseruð í meiri klassa en gengur og gerist með bohemian fatnað. Ég get vel hugsað mér margt.

slide_449450_6001682_compressed
2BEF74B300000578-3220851-image-a-2_1441276956330 2BEF74A900000578-3220851-image-a-1_1441276888566
slide_449450_6001678_compressed


Þær tvær, saman. Það getur bara ekki klikkað! Vel gert Mango!
HÉR
 g
etið þið skoðað línuna í heild sinni.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

GÓÐAN DAGINN

Skrifa Innlegg