Elísabet Gunnars

BLÁR APRÍL – BLÁ KAUP

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOP

English Version Below

Í tilefni af Bláum apríl ákvað ég að taka saman bláar kauphugmyndir frá toppi til táar. Blár apríl er stuðningsátak til að vekja athygli á einhverfu barna en Blár er alþjóðlegur litur einhverfu. Fallegt átak sem vert er að vekja athygli á með einum eða öðrum hætti.

1hugmynd

 

Derhúfa: WoodWood / Húrra Reykjavik
Skyrta: In Wear / Companys
Buxur: F&F
Peysa: Calvin Klein / GK Reykjavík
Toppur: Lindex
Skór: Miista / Einverabla2

Ilmvatn: Histoires de Parfums / 38 Þrep
Bomber jakki: Carhartt / Húrra Reykjavík
Gallaskyrta: Vila
Taska: Einvera
Skór: Superga / GS skór
Pils: Lindex

Happy shopping!//

In Iceland we have a “Blue April” these days.  So I gathered some blue shopping ideas from shops in Iceland. People wear blue in April in Iceland to support and draw attention to autism.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR

 

 

MARS Á INSTAGRAM

Skrifa Innlegg