fbpx

BEST OF BESTSELLER

SAMSTARFSHOP

Það var ekki auðvelt verk að velja topp10 lista úr verslunum Bestseller – ég hefði getað valið mun fleiri fallegar flíkur sem heilluðu mig. Hér að neðan hef ég þó pikkað út nokkrar mjög næs sem ég vona að ykkur líki vel við. Ef þið skrollið neðar sjáið þið líka nokkrar fleiri sem ég mátaði á Instagram story HÉR í highlights fyrir áhugasama.

Happy shopping –

 

 1. Basic er best. Ef þið eruð í leit að hinum fulkomna tshirt? Þá finnið þið hann HÉR og í Selected. Ég á þennan og minn er orðinn 2 ára en alltaf jafn mikið notaður. Svartur eða hvítur?
 2. Pallíettu taskan sem okkur vantar við hátíðarfötin eða er þessi mögulega tilvalin jólagjöf? Fæst: HÉR
 3. Ullarhattur sem setur punkinn yfir i-ið. Fæst: HÉR
 4. Svarti kjóllinn sem við notum undir þykkar peysur eða yfir stuttermabol með fallegt skart, bæði betra og notagildið mörg ár. Fæst: HÉR og í verslunum VILA
 5. Þessi fallegi rauði blazer fæst HÉR og ef þið hafið hraðar hendur þá finnið þið buxur í stíl í verslun VILA í Kringlunni. Jóla hvað?
 6. Fallega hálsmál og rauður er svo sannarlega litur jólanna. Fæst í VILA og HÉR – kemur líka í svörtu.
 7. Fína hvíta blússa frá Vero Moda. Fæst líka HÉR
 8. BLUE LIGHT GLERAUGU eru á mínum óskalista fyrir jólin. Þessi fást í Vero Moda.
 9. Þessi rennda hvíta skyrta með sínum fallegu ermum myndi sóma sér vel við rauða varir og hælaskó í hvaða jólafest sem er, fæst: HÉR
 10. Það stendur JÓL á þessu draumasetti sem fæst í Selected og HÉR – kósý jól í plönunum?… og þó ég hafi ætlað að sýna 10 góð Bestseller kaup í þessari færslu þá er ekki annað hægt en að hafa þessa pallíettu fegurð með í þeim lista. Ó vá! Veit að það eru fáir eftir en ég sá nokkra á slánni í Selected Kringunni rétt áður en ég ritaði þennan póst & HÉR

  Takk fyrir mig Bestseller.

  Heimsókn á Instagram story HÉR

  xx,-EG-.

LÍFIÐ: REYKJAVIK STROLL

Skrifa Innlegg