fbpx

BAUM UND PFERDGARTEN NÆSTA HAUST

FASHION

Þetta var í þriðja sinn sem ég heimsæki gullfallega sýningarherbergi Baum UND Pfergaren í Kaupmannahöfn. Heimsóknirnar eru samstarf við Baum á Íslandi en verslunin er staðsett á Garðatorgi hérlendis.

LESTU LÍKA: HVERJIR VORU HVAR: BAUM UND PFERDGARTEN

Baum und Pferdgarten var stofnað í Kaupmannahöfn árið 1999 af Rikke Baumgarten og Helle Hestehave. Merkið hefur lengi verið leiðandi í danskri tísku og er þekkt fyrir tímalausa hönnun sem leikur sér með liti og logo.

“We want to create designs for women who want to have fun with their personal expression. Our collections can be worn in many different ways by many different women. We create clothes that help women tell their own story.”

– Creative Directors, Helle Hestehave and Rikke Baumgarten.

Haustlínan sem sýnd var á tískuvikunni að þessu sinni hitti beint í mark hjá mér og fékk góða dóma hjá áhorfendum, Helle og Rikke virðast toppa sig í hvert sinn, vita hvað við viljum.

Baum und Pferdgarten er selt í yfir 25 löndum þar á meðal á Íslandi. Ég bíð spennt eftir síðsumarklæðum á slánna hjá vinkonum mínum á Garðartorgi –

Baum und Pferdgarten AW22

Gallasett sem ég elska!

Baum eru svo góð í að hanna sett sem lúkka rosa vel saman en notagildið verður meira því notagildið verður meira þegar það má nota i sitthvoru lagi.

Hvítar kápur!

Hvítar kápur eru á óskalista undiritaðrar og þessi er drauma.
Kemur í hvítu í haust en í svörtu HÉR fyrir ykkur sem getið ekki beðið.

Síðsumar síðkjóll í þessum fallega græna lit, liggur svo fallega á.

HEIMSÓKNIN Á IG STORY HÉR


Black beauty 🖤

Logo peysa sem er alltaf vinsæl vara frá merkinu og svo eru það buxurnar sem taka okkur aftur til tíma Verðbúðar? Ég fékk þann fíling ..

Hello, iloveyou.

Fyrsta flíkin sem ég mátaði í heimsókninni var þessi rauða dásamlega dúnkápa ..

Kemur líka í stuttu.

Látum okkur hlakka til haustsins og þangað til getum við skoðað vorið frá Baum und Pfergarten á Garðartorgi og í vefverslun verslunarinnar.

ÚTSALA Baum und Pfergarten
NÝTT frá Baum und Pfergarten

Takk fyrir mig að þessu sinni.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

KYRRÐIN Í KJÓSINNI

Skrifa Innlegg